Síldarbátar á Raufarhöfn

Síldarbátar við Skorarbryggju á Raufarhöfn. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

Á þessari mynd frá Raufarhöfn má sjá síldarbáta liggja við Skorarbryggjuna. Þeir eru tómir og því má gera að því skóna að það hafi verið bræla úti fyrir.

Þessi mynd birtist fyrir mörgum árum á gömlu síðunni og þar voru komin nöfn á þessa fjóra sem liggja saman.

Við bryggjuna er Grótta RE 128, því næst Höfrungur III AK 250, þá Guðrún Jónsdótir ÍS 267 og ystur er Ólafur Sigurðsson AK 370. Þetta sögðu spekingarnir þá og einn kom með nafnið á bryggjunni.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Ein athugasemd á “Síldarbátar á Raufarhöfn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s