Hulda GK 17

2912. Hulda K 17 ex Hulda HF 27. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Hulda GK 17 kemur hér að landi í Grindavík núna rétt í þessu en Jón Steinar tók myndina á drónann sinn.

Á eftir henni kemur Grindjáni GK 169 og ég hef aldrei séð hann nema á fullu ferðinni þannig að ég geri ráð fyrir að hann hafi orðið á undan að bryggju.

Hulda GK 17 va áður HF 27 en hét upphaflega Oddur á Nesi SI 76 og var báturinn smíðaður hjá Seiglu á Akureyri fyrir BG Nes ehf á. Hann kom til heimahafnar á Siglufirði upp úr miðjum janúar 2017.

Seldur Blikabergi ehf. í júlí 2017 og tók BG Nes ehf. Huldu HF 27 upp í og heitir sá bátur Oddur á Nesi í dag. 

Samkvæmt vef Fiskistofu er útgerðaðili Huldu GK 17 í dag Háaöxl ehf. á Fáskrúðsfirði en eigandi Blikaberg ehf. sem fyrr. Hvað sem síðar verður.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s