Katrin Jóhanna VA 410 á Donegalflóa

Katrin Jóhanna VA 410 ex Herøy. Ljósmynd Börkur Kjartansson 2019.

Eitt þeirra kolmunnaveiðiskipa sem liggur þessa stundina í vari inn á Donegalflóa við Írland er hin færeyska Katrin Jóhanna VA 410

Skipið var keypt til Færeyja seint á síðasta ári frá Noregi en þar bar það nafnið Herøy. Smíðað árið 1997, skrokkurinn í Nauta Shipyard, Gdynia, í Póllandi en skipið klárað hjá Myklebust Mek. Verksted AS, í Noregi.

Kaupendur voru Tummas Henriksen í Sørvági ásamt Árna og Hjarnar Dalsgaard í Skálavík. Heimahöfnin er Miðvågur og útgerðin heitir Kinnfelli p/f .

Katrin Jóhanna hét upphaflega Zeta til ársins 2010 er skipið fékk Herøyarnafnið. Það er 73,3 metrar á lengd og 12,6 metrar á breidd, mælist 1914 bT að stærð. Aðalvélin er Wärtsilä  3960KW.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s