Katrin Jóhanna VA 410 á Donegalflóa

Katrin Jóhanna VA 410 ex Herøy. Ljósmynd Börkur Kjartansson 2019. Eitt þeirra kolmunnaveiðiskipa sem liggur þessa stundina í vari inn á Donegalflóa við Írland er hin færeyska Katrin Jóhanna VA 410 Skipið var keypt til Færeyja seint á síðasta ári frá Noregi en þar bar það nafnið Herøy. Smíðað árið 1997, skrokkurinn í Nauta Shipyard, … Halda áfram að lesa Katrin Jóhanna VA 410 á Donegalflóa

Hoffell SU 80 landaði 1050 tonnum á Fáskrúðsfirði

2885. Hoffell SU 80 ex Smaragd. Ljósmynd Börkur Kjartansson 2019. Á heimasíðu Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði segir frá löndunum kolmunnaskipa en á síðustu þremur dögum hafa þrjú skip landað þar um 5000 tonnum Norderveg H-182-AV kom á laugardagskvöldið með tæp 1.900 tonn, Knester H-9-AV kom á mánudaginn með um 2.000 tonn. Hoffell SU 80, sem er … Halda áfram að lesa Hoffell SU 80 landaði 1050 tonnum á Fáskrúðsfirði

Huginn VE 55 kom með 1300 tonn til Eyja í morgun

Huginn VE 55. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Huginn VE 55 kom með 1300 tonn af kolmunna til hafnar í Vestmannaeyjum í morgun. 2411. Huginn VE 55 kemur að landi en 2744. Bergey VE 544 lætur úr höfn. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Huginn VE 55 var smíðaður í Chile fyrir samnefnt félag árið 2001 og lengdur … Halda áfram að lesa Huginn VE 55 kom með 1300 tonn til Eyja í morgun

Beitir NK 123 í vari við strendur Írlands

2900. Beitir NK 123 ex Gitte Henning S 349. Ljósmynd Börkur Kjartansson 2019. Beitir NK 123 var í vari á Donegalflóa á Írlandi í gær eins og fleiri íslensk kolmunnaveiðiskip. Beitir hét áður Gitte Henning S 349 og var smíðaður í skipasmíðastöðinni Western Baltija Shipbuilding í Litháen en kom nýr til Danmerkur í apríl 2014. Beitir NK 123 … Halda áfram að lesa Beitir NK 123 í vari við strendur Írlands

Eldhamar GK 13

297. Eldhamar GK 13 ex Surtsey VE 123. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Vélbáturinn Eldhamar kemur hér til hafnar í Grindvík um árið en þetta nafn bar báturinn árin 1997 og 1998. Eldhamar GK 13, hét upphaflega Magnús Marteinsson NK 85 var smíðaður 1956 fyrir Svein Magnússon útgerðarmann hjá Frederikssund Skipsværft A/S í Frederikssund í Danmörku árið … Halda áfram að lesa Eldhamar GK 13