Huginn VE 55 kom með 1300 tonn til Eyja í morgun

Huginn VE 55. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Huginn VE 55 kom með 1300 tonn af kolmunna til hafnar í Vestmannaeyjum í morgun.

2411. Huginn VE 55 kemur að landi en 2744. Bergey VE 544 lætur úr höfn. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Huginn VE 55 var smíðaður í Chile fyrir samnefnt félag árið 2001 og lengdur í Póllandi á síðasta ári.

2411. Huginn VE 55. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Huginn VE 55 var lengdur um 7,2 metrar og er stækkaði lestarrými um ca. 600 m3.

2411. Huginn VE 55 kemur inn í höfnina í Eyjum. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.
2411. Huginn VE 55. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s