2961. Breki VE 61. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Nýjasta skip Eyjaflotans, Breki VE 61, kom til hafnar í Vestmannaeyjum síðdegis í dag og tók Hólmgeir Austfjörð þessar myndir þá. Skipið var afhent Vinnslustöðinni í Kína 13. mars 2018 og kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í fyrsta skipti þann 6. maí sama ár. Það var ólíkt … Halda áfram að lesa Breki VE 61 í ólgusjó
Day: 11. mars, 2019
Börkur NK 122 í vari á Donegalflóa
2865. Börkur NK 122 ex Malen S. Ljósmynd Börkur Kjartansson 2019. Það er slæmt veður á kolmunnamiðunum við Írland og spáin fyrir næstu daga er ljót. Ekki er gert ráð fyrir að fari að lægja fyrr en undir helgi eða á fimmtudag eða föstudag. Frá þessu er sagt á heimasíðu Síldarvinslunnar sem sló á þráðinn … Halda áfram að lesa Börkur NK 122 í vari á Donegalflóa
Kap II VE 7 kom til hafnar í Vestmannaeyjum í morgun
1062. Kap II VE 7 ex Kap II VE 444. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Netabáturinn Kap II VE 7 kom til hafnar í Vestmannaeyjum og tók Hólmgeir Austfjörð þessar myndir þá. Kap II VE 7 var smíðuð í Stálvík árið 1967 og hét upphaflega Óskar Magnússon AK 177. Í Magna, blaði framsóknarmanna á Akranesi, sagði … Halda áfram að lesa Kap II VE 7 kom til hafnar í Vestmannaeyjum í morgun
Ingmundson að draga netin við Lofoten
Ingmundson. Ljósmynd Svafar Gestson 2019. Svafar Gestsson tók þessa mynd af netabátnum Ingmundsson draga netin í blíðskaparveðri í morgun. Fjöldi báta var út af suðurströnd Lofoten, þar sem eru gjöful fiskimið á vetrarvertíðinni. Um Ingmundson er það að segja að hann er 10 metra langur og 4 metra breiður. Með því að smella á myndina … Halda áfram að lesa Ingmundson að draga netin við Lofoten
Maggý VE 108 kemur að landi í morgun
1855. Maggý VE 108 ex Ósk KE 5. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Dragnótabáturinn Maggý VE 108 kom til löndunar í Vestmannaeyjum og tók Hólmgeir Austfjörð þessar myndir þá. 1855. Maggý VE 108 ex Ósk KE 5. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Maggý var smíðuð í Póllandi 1988 og hét upphaflega Skálavík SH 208 úr Ólafsvík. Báturinn … Halda áfram að lesa Maggý VE 108 kemur að landi í morgun
Anna SI 117
7. Anna SI 117. Ljósmynd Hannes Baldvinsson Siglufirði. Anna SI 117 var smíðuð í Zaandam í Hollandi árið 1960 fyrir Þráinn Sigurðsson útgerðarmann á Siglufirði. Anna SI 117 var 150 brl. að stærð búin 500 hestafla Kromhout díesel vél. Anna var seld 28 maí 1970, Skrúðsbergi h/f á Fáskrúðsfirði, hélt nafninu en varð SU 3. … Halda áfram að lesa Anna SI 117





