Frár VE 78 af stað á ný

1595. Frár VE 78 ex Frigg ve 41. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Frár VE 78 lét úr höfn í Vestmannaeyjum í dag eftir um þriggja mánaða stopp. Frár VE 78 var smíðaður í Campeltown í Skotlandi árið 1977 fyrir Færeyinga og hét Von. Keyptur til Vestmannaeyja 1981 og fékk nafnið Helga Jóh. VE 41. Báturinn … Halda áfram að lesa Frár VE 78 af stað á ný

Indriði Kristins að draga línuna

2947. Indriði Kristins BA 751. Ljósmynd Guðmundur St. Valdimarsson 2019. Á þessum myndum Guðmundar St. Valdimarssonar frá því í gær er Indriði Kristins BA 751 að draga línuna NV. af Látrabjargi. Þann 16. nóvember 2018 skrifaði ég eftirfarandi inn á gömlu síðuna: Útgerðarfélagið Þórsberg ehf á Tálknafirði fékk á dögunum afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 46B … Halda áfram að lesa Indriði Kristins að draga línuna