Smaragd M-65-HØ

Smaragd M-65-HØ. Ljósmynd Áki Hauksson 2015.

Áki Hauksson myndaði norska uppsjávarveiðiskipið Smaragd M-65-HØ þegar það kom við í Måløy til að taka olíu þann 7. ágúst árið 2015

Þetta glæsilega splunkunýja skip var á siglingu til heimahafnar í Fosnavaag en það var þá nýlega afhent frá skipasmíðastöðinni Havyard í Leirvik í Sogni, Noregi.

Skipið var hannað þar og fullklárað en skrokkur þess var smíðaður í Tyrklandi af skipasmíðastöðinni Cemre verftet, Istanbul.

Eigandi skipsins er útgerðarfélagið Smaragd AS en það er 74 metrar á lengd, 15,8 metrar á breidd og er 3,580 GT að stærð.

Smaragd M-65-HØ. Ljósmynd Áki Hauksson 2015.

Þess má geta að það skip sem þetta leysti af hólmi heitir Hoffell SU 80 í dag.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s