Kristján HF 100 kemur til Grindavíkur

2961. Kristján HF 100. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Línubáturinn Kristján HF 100 kom til Grindavíkur í fyrsta skipti í gærkveldi og að sjálfsögðu lá Jón Steinar fyrir honum.

Útgerðarfélagið Kambur ehf. fékk Kristján HF 100 afhentan frá Trefjum í fyrrasumar. Hann hefur fiskað vel síðan veiðar hófust og landað hér og þar en eins og fyrr segir kom hann í fyrsta skipti til Grindavíkur í gær.

2961. Kristján HF 100. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Kristján var með 17 tonna afla og eins og sjá má á myndunum fer hann vel með þann afla.

2961. Kristján HF 100 kemur til Grindavíkur. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s