Þerna SH 350

2314. Þerna SH 350 ex Siggi Bjartar ÍS 50. Ljósmynd Alfons Finnsson.

Þerna SH 350 var smíðuð hjá Mótun í Kanada/Hafnarfirði árið 1998 og hét upphaflega Sigurvík HF 75.

Þetta var í lok september og bar hann þetta númer í um einn og hálfan mánuð eða svo því Stakkavík í Grindavík keypti bátinn og hann varð GK 131 um miðjan nóvember.

2314. Siggi Bjartar ÍS 50 ex Sigurvík GK 131. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

Um mitt ár árið 2000 fær báturinn nafnið Siggi Bjartar ÍS 50 eftir að Runólfur Kristinn Pétursson keypti hann til Bolungarvíkur.

Í maímánuði 2002 fær báturinn nafnið sem hann ber í dag eftir að Óskar Skúlason keypti hann og heimahöfnin er Rif.

Þerna SH 350 var lengd árið 2006 og er eftir það 11,92 metrar að lengd. Mælist 9,86 brl./10,99 BT að stærð.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s