Austfirðingur SU 205

2640. Austfirðingur SUU 205 ex Guðrún GK 47. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Austfirðingur SU 205 kom til Húsavíkur í kvöld en hann hefur stundað handfæraveiðar síðustu mánuðina. Það er Gullrún ehf. á Breiðdalsvík sem gerir bátinn, sem hét upphaflega Dúddi Gísla GK 48, út. Hann var smíðaður hjá Bátagerðinni Samtak í Hafnarfirði árið 2004 og … Halda áfram að lesa Austfirðingur SU 205