Sigurður og Heimaey landa makríl á Þórshöfn

2883. Sigurður VE 15 - 2812. Heimaey VE 1. Ljósmynd Valdimar Halldórsson 2022. Mikið líf er nú í uppsjávarvinnslu Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn og margir sem komið hafa til vinnu síðustu daga. Vinnsla úr fyrsta makrílfarmi sumarsins úr Sigurði VE 15 hófst að morgni 27. júlí og Heimaey VE 1 kom til hafnar 29. júlí. … Halda áfram að lesa Sigurður og Heimaey landa makríl á Þórshöfn