1023. Faxaborg SH 207 ex Skarfur GK 666. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Línubáturinn Faxaborg SH 207 frá Rifi kemur hér til hafnar á Húsavík í lok septembermánaðar árið 2004. Báturinn hét upphaflega Sléttanes ÍS 710 og var 268 brl. að stærð. Smíðaður fyrir Fáfni h/f á Þingeyri í Boizenburg í A-Þýskalandi árið 1967. Lesa má … Halda áfram að lesa Faxaborg SH 207
Day: 1. ágúst, 2022
Sigurður og Heimaey landa makríl á Þórshöfn
2883. Sigurður VE 15 - 2812. Heimaey VE 1. Ljósmynd Valdimar Halldórsson 2022. Mikið líf er nú í uppsjávarvinnslu Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn og margir sem komið hafa til vinnu síðustu daga. Vinnsla úr fyrsta makrílfarmi sumarsins úr Sigurði VE 15 hófst að morgni 27. júlí og Heimaey VE 1 kom til hafnar 29. júlí. … Halda áfram að lesa Sigurður og Heimaey landa makríl á Þórshöfn