Þegar Sæborgin kom ný

1475. Sæborg ÞH 55. Ljósmynd Pétur Jónasson 1977. Pétur Jónasson ljósmyndari á Húsavík tók þessar myndir þegar Sæborg ÞH 55 kom ný til Húsavíkur. Það var að ég held í byrjun marsmánaðar 1977, frekar en í lok febrúarmánaðar, sem hún sigldi fánum prýdd inn í höfnina og vel var tekið á móti henni. Fram á … Halda áfram að lesa Þegar Sæborgin kom ný