Sighvatur GK á útleið frá Grindavík

1416. Sighvatur GK 57 ex Sævík GK 257. Ljósmynd Jón Steinar 2022.

Línubáturinn Sighvatur GK 57 lá fyrir dróna Jóns Steinars í kvöld þegar hann lagði upp í veiðiferð frá Grindavík.

Hann kom í land í morgun til löndunar.

Aflinn var um 240 kör sem gerir tæp 80 tonn. Uppistaða aflans var keila, eða rúm 160 kör, svo 45 kör karfi og bróðurparturinn af honum var aldamótakarfi. Aðrar tegundir voru í skítaslöttum skrifar ljósmyndarinn en þetta var fyrsta veiðferð Sighvats eftir sumarstopp.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s