233. Akurey RE 6. Ljósmynd Pétur Jónasson. Akurey RE 6 kemur hér til Húsavíkur á síldarárunum og afli greinilega góður. Akurey var smíðuð í Noregi fyrir Hraðfrystistöðina í Reykjavík og kom ný til landsins í júní árið 1964. Smíðin fór fram hjá Ankerlökken Verft A/S í Florø en báturinn var smíðaður eftir teikningu Hjálmars R. … Halda áfram að lesa Akurey RE 6