Börkur að makrílveiðum

2983. Börkur NK 122. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2022. Uppsjávarveiðiskipið Börkur NK 122 er hér að makrílveiðum í Síldarsmugunni en myndina tók Hólmgeir Austfjörð um helgina. Á heimasíðu Síldarvinnslunnar sagði í gær: Hluti makrílflotans íslenska er nú að veiðum í íslenskum sjó, veiðin hefur verið misjöfn á milli skipa.  Fiskurinn sem er að fást er stór … Halda áfram að lesa Börkur að makrílveiðum