1414. Áskell Egilsson ex Ási ÞH 3. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hvalaskoðunarbáturinn Áskell Egilsson kemur hér að landi á Akureyri í dag en ekki viðraði vel til hvalaskoðunar á Eyjafirði né Skjálfanda. Upphaflega Vöttur SU 3 smíðaður í Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri 1975. Vöttur SU 3 hét síðar Vinur EA 80, Aðalbjörg II RE … Halda áfram að lesa Áskell Egilsson á pollinum
Day: 3. ágúst, 2022
Náttfari ÞH 60
156. Náttfari ÞH 60. Ljósmynd Pétur Jónasson. Náttfari ÞH 60 var smíðaður fyrir Barðann hf. á Húsavík í Molde árið 1962 og mældist hann 169 brl. að stærð. Báturinn, sem var búinn 660 hestafla Lister díeselvél, var lengdur í Noregi árið 1966 og mældist eftir það 208 brl. að stærð. Í desember 1966 var nafni … Halda áfram að lesa Náttfari ÞH 60
C Jane GR 6 – 287 kom við í Grindavík
OZAK. C Jane GR 6 - 287 við bryggju í Grindavík. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. C Jane GR 6 - 287, nýr grænlenskur fiskibátur með heimahöfn í Nuuk, kom til Grindavíkur í gær á heimleið sinni frá Danmörku þar sem han var smíðaður. Báturinn var smíðaður hjá Bredgaard boats í Rødbyhavn í Danmörku og … Halda áfram að lesa C Jane GR 6 – 287 kom við í Grindavík