IMO 9834648. Greg Mortimer. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Skemmtiferðaskipið Greg Mortimer kom til Húsavíkur fyrir stundu og eftir rúmlega sex klst. siglingu frá Akureyri. Greg Mortimer var smíðað í Kína árið 2019 og er af Ulstein X-BOW gerð. Smíðað til siglinga við Suðurskautið sem og á norðlægum slóðum. Lengd þess er 104,4 metrar og breidd … Halda áfram að lesa Greg Mortimer kom til Húsavíkur í dag
Day: 6. ágúst, 2022
Sæborg ÞH 55
1097. Sæborg ÞH 55. Ljósmynd Pétur Jónasson. Þarna hafa kallarnir á Sæborginni hitt á´ann og fengið Pétur til að mynda bátinn áður hafist var handa við að landa úr honum. Sæborg ÞH 55 var smíðuð árið 1970 hjá Bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta á Akureyri. Hún var smíðuð fyrir Karl Aðalsteinsson og syni hans Aðalstein Pétur … Halda áfram að lesa Sæborg ÞH 55