Faldur ex Faldur ÞH 153. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hér kemur Faldur til hafnar á Húsavík í dag eftir að hafa siglt með ferðamenn á hvalaslóðir Skjálfandaflóa. Faldur hét upphaflega Votaberg ÞH 153 og var smíðaður hjá Skipaviðgerðum hf. í Vestmannaeyjum. Hér má lesa nánar um bátinn sem gerður er út af Gentle Giants. Með … Halda áfram að lesa Faldur
Day: 14. ágúst, 2022
Snæfell á Eyjafirði
2212. Snæfell EA 310 ex Akraberg FD 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Fyrstu myndirnar af Snæfellinu í gær tók ég á Hjalteyri og hér birtast nokkrar þeirra en eins og segir í fyrri færslu kom skipið til heimahafnar á Akureyri í gær. 2212. Snæfell EA 310 ex Akraberg FD 10. Ljósmyndir Hafþór Hreiðarsson 2022. Með … Halda áfram að lesa Snæfell á Eyjafirði