Landað úr Háey II og Háey I á Húsavík í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Línubátar GPG Seafood, Háey II og Háey I komu til löndunar á Húsavík í dag og var þessi mynd tekin þá. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you … Halda áfram að lesa Landað úr Háeyjunum tveim
Category: Hafnir landsins
Húsavíkurhöfn 25. september 2022
Hér birtist myndskeið sem var tekið við Húsavíkurhöfn í gærkveldi þegar sjór gekk inn á hafnarsvæðið á flóði. https://videopress.com/v/PSV4TGwQ?resizeToParent=true&cover=true&autoPlay=true&controls=false&posterUrl=https%3A%2F%2Fskipamyndir.files.wordpress.com%2F2022%2F09%2Fhusavikurhofn_2509224.jpg&preloadContent=metadata&useAverageColor=true Við Húsavíkurhöfn í gærkveldi. Myndataka Hafþór Hreiðarsson.
Bárður við bryggju á Húsavík
2965. Bárður SH 81 við bryggju á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Dragnótabáturinn Bárður SH 81 er hér við bryggju á Húsavík um helgina en báturinn var við veiðar á Skjálfanda. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them in … Halda áfram að lesa Bárður við bryggju á Húsavík
Húsavíkurhöfn
Húsavíkurhöfn. Ljósmynd Pétur Jónasson. Hér gefur að líta mynd af Húsavíkurhöfn, tekna á seinni hluta áttunda áratugs síðustu aldar. Þarna má sjá, auk báta- og trilluflota heimamanna, þrjú íslensk kaupskip. Sunnan á bryggjunni er skip frá Skipadeild Sambandsins, við L-ið liggur skip frá Hafskip og við hafnargarðinn er skip frá Eimskip. Með því að smella … Halda áfram að lesa Húsavíkurhöfn
Norðurljósin skinu skært
Norðurljósin með Norðursiglingarbáta í forgrunni. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Þau voru nokkuð öflug Norðurljósin um tíma í kvöld og skrapp ég því út með myndavélina. Hér má sjá Norðurljósin á himni með Norðursiglingabáta í forgrunni. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you … Halda áfram að lesa Norðurljósin skinu skært
Háey II & Geir
2757. Háey II ÞH 275 - 2408. Geir ÞH 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Það var stafalogn við Húsavíkurhöfn í gærkveldi þegar þessi mynd var tekin. Háey II, nýkomin úr skveringu, og Geir frá Þórshöfn ligga þarna með erlenda skútu á milli sín. Ekkert meira um það að segja. Með því að smella á myndina … Halda áfram að lesa Háey II & Geir
Bátar við bryggju á Húsavík
Bátar við bryggju á Húsavík Ljósmynd Pétur Jónasson. Á þessari mynd frá því um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar má m.a sjá síldarbáta við bryggju á Húsavík. Álít að myndin sé tekin ca. 1965. Þetta eru Akurey RE 6, Helgi Flóventsson ÞH 77 og Sigurður Bjarnason EA 450. Aftan við þá er Eldborg GK 13 … Halda áfram að lesa Bátar við bryggju á Húsavík
Gleðilega páska – Happy easter
Vor við Húsavíkurhöfn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2001. Með þesssari mynd sem tekin var við Húsavíkurhöfn vorið 2001 fylgir páskakveðja til lesenda síðunnar um allan heim. With this photo from Húsavík in the spring 2001 easter greetings are sent from Húsavík to readers all around the world. Með því að smella á myndina er hægt að … Halda áfram að lesa Gleðilega páska – Happy easter
Náttfari og Örkin
993. Náttfari - 1420 Örkin. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Náttfari og Örkin liggja hér við flotbryggju í Húsavíkurhöfn en myndin var tekin í fyrradag. Sá fyrrnefndi er í hvalaskoðunarferðum en Örkin að koma í slipp. Bátarnir voru báðir smíðaðir í Stykkishólmi á sínum tíma, Náttfari hét upphaflega Þróttur SH 4 og var fyrsti báturinn sem … Halda áfram að lesa Náttfari og Örkin
Húsavík, Húsavík, Siglufjörður, Húsavík
Eikarbátar í Húsavíkurhöfn 8. apríl 2022. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér gefur að líta eikarbáta fjóra í höfn á Húsavík en myndin var tekin í dag. Fv. Faldur, Sylvía, Örkin og Náttfari. Smíðastaðir Vestmannaeyjar, Akureyri, Stykkishólmur, Stykkishólmur. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images … Halda áfram að lesa Húsavík, Húsavík, Siglufjörður, Húsavík