Vor við Húsavíkurhöfn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2001. Með þesssari mynd sem tekin var við Húsavíkurhöfn vorið 2001 fylgir páskakveðja til lesenda síðunnar um allan heim. With this photo from Húsavík in the spring 2001 easter greetings are sent from Húsavík to readers all around the world. Með því að smella á myndina er hægt að … Halda áfram að lesa Gleðilega páska – Happy easter
Category: Hafnir landsins
Náttfari og Örkin
993. Náttfari - 1420 Örkin. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Náttfari og Örkin liggja hér við flotbryggju í Húsavíkurhöfn en myndin var tekin í fyrradag. Sá fyrrnefndi er í hvalaskoðunarferðum en Örkin að koma í slipp. Bátarnir voru báðir smíðaðir í Stykkishólmi á sínum tíma, Náttfari hét upphaflega Þróttur SH 4 og var fyrsti báturinn sem … Halda áfram að lesa Náttfari og Örkin
Húsavík, Húsavík, Siglufjörður, Húsavík
Eikarbátar í Húsavíkurhöfn 8. apríl 2022. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér gefur að líta eikarbáta fjóra í höfn á Húsavík en myndin var tekin í dag. Fv. Faldur, Sylvía, Örkin og Náttfari. Smíðastaðir Vestmannaeyjar, Akureyri, Stykkishólmur, Stykkishólmur. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images … Halda áfram að lesa Húsavík, Húsavík, Siglufjörður, Húsavík
Björg Jónsdóttir og Mánafoss
1508. Björg Jónsdóttir ÞH 321 - Mánafoss. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Björg Jónsdóttir ÞH 321 kemur hér til hafnar á Húsavík í lok marsmánaðar árið 2003. Við Norðurgarðinn er Mánafoss sem þá var á ströndinni. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you … Halda áfram að lesa Björg Jónsdóttir og Mánafoss
Bátar við bryggju á Árskógssandi
Bátar við bryggju á Árskógssandi. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2000. Hér gefur að líta nokkra smábáta við bryggju á Árskógssandi árið 2000. Og einn á legunni. Við bryggjuna eru fv. Særún EA 251, Óli Lofts EA 23 og Kópur EA 325. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By … Halda áfram að lesa Bátar við bryggju á Árskógssandi
Sæþór SF 244
1153. Sæþór SF 244 ex Sæþór SU 175. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1996. Sæþór SF 244 liggur hér við legufæri á Höfn í Hornafirði sumarið 1996. Við bryggju eru fv. Hafdís SF 75, Þórir II SF 777, Hvanney SF 51 og Sigurður Ólafsson SF 44 sem er eini báturinn á myndinni sem enn er gerður út … Halda áfram að lesa Sæþór SF 244
Látið úr höfn
1825. Geiri Péturs ÞH 344 ex Rosvik T-10-T. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér má sjá togbátinn Geira Péturs ÞH 344 láta úr höfn á Húsavík snemma á tíunda áratug síðustu aldar. Geiri Péturs var smíðaður í Noregi árið 1984 og hét upphaflega Rosvik en Korri hf. á Húsavík keypti hann til landsins sumarið 1987. Hann var … Halda áfram að lesa Látið úr höfn
Landlega
1009. Kristbjörg ÞH 44 ex Kristbjörg II ÞH 244. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1995. Þessi mynd er frá árinu 1995 og tekin við Húsavíkurhöfn. Þarna hygg ég að bátar hafi verið í landi vegna brælu. Kristbjörg ÞH 44 er sá rauði hér næst á myndinni en framan við hana er Aldey ÞH 110 og utan á … Halda áfram að lesa Landlega
Glitský á himni
Glitský á himni við Skjálfanda. 28. janúar 2022. Glitský birtust á himni við Skjálfanda síðdegis í dag og var þessi mynd tekinvið Húsavíkurhöfn. Á Vísindavefnum segir um glitský: Glitský eru ákaflega fögur marglit ský sem myndast í heiðhvolfinu, oft í um 15 - 30 km hæð. Glitský sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða … Halda áfram að lesa Glitský á himni
Húsavíkurhöfn nú undir kvöld
Húsavíkurhöfn 19. janúar 2022. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þessi mynd var tekin nú undir kvöld og sýnir m.a Háey I og Jökul en sá fyrrnefndi var nýkominn að úr línuróðri. Jökull kom úr slipp á Akureyri í morgun og unnið var að því í dag að útbúa hann til næstu veiðiferðar. Með því að smella á … Halda áfram að lesa Húsavíkurhöfn nú undir kvöld