Háey I byrjuð að róa eftir sumarfrí

Unnið að lönfun úr Háey I á Húsavík í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Línubáturinn Háey I ÞH 295 hefur hafið róðra eftir sumarfrí og landað á Húsavík. Það er GPG Seafood sem gerir bátinn út en hann hóf veiðar í lok síðasta árs. Hér að neðan eru myndir af bátnum koma að landi í … Halda áfram að lesa Háey I byrjuð að róa eftir sumarfrí

Snæfell mun aðallega veiða grálúðu – og karfa

2212. Snæfell EA 310 ex Akraberg FD 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Eins og áður hefur komið fram á síðunni kom Snæfell EA 310, frystitogari Samherja, kom til Akureyrar sl. laugardag. Samherji keypti skipið af Framherja í Færeyjum á árinu. Á heimasíðu fyrirtækisins segir: Ýmsar endurbætur voru gerðar á skipinu í kjölfar kaupanna, sem aðallega … Halda áfram að lesa Snæfell mun aðallega veiða grálúðu – og karfa