Bátar við bryggju á Húsavík

Bátar við bryggju á Húsavík Ljósmynd Pétur Jónasson.

Á þessari mynd frá því um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar má m.a sjá síldarbáta við bryggju á Húsavík.

Álít að myndin sé tekin ca. 1965.

Þetta eru Akurey RE 6, Helgi Flóventsson ÞH 77 og Sigurður Bjarnason EA 450. Aftan við þá er Eldborg GK 13 og Náttfari ÞH 60 en aftastur Víðir II GK 275.

Af minni bátunum má m.a sjá Sæborgu ÞH 55 og í Freyju ÞH 125 og Kristbjörgu ÞH 44 fyrir innan hana. Sennilega Grímur ÞH 25 utan á Hrönninni.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Ein athugasemd á “Bátar við bryggju á Húsavík

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s