93. Helgi Flóventsson ÞH 77. Ljósmynd Pétur Jónasson. Helgi Flóventsson ÞH 77 kemur hér til hafnar á Húsavík á sjöunda áratug síðustu aldar. Hann var smíðaður fyrir Svan h/f á Húsavík í Risör í Noregi árið 1962 og kom í stað minni báts sem sökk um 4,5 sjómílur norðvestur af Langanesi 4 ágúst árið 1961. … Halda áfram að lesa Helgi Flóventsson ÞH 77
Day: 4. ágúst, 2022
Fram
IMO 9370018. Fram. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Norska skemmtiferðaskipið Fram kom til Húsavíkur gær og lét síðan aftur úr höfn nú síðdegis. Fram, sem flokkast leiðangursskip, er gert út af fyrirtækinu Hurtigruten og er með heimahöfn í Tromsö. Skipið heitir eftir skipi landkönnuðanna norsku Roald Amundsen og Fridtjof Nansen. Fram var smíðað í Ítalíu árið … Halda áfram að lesa Fram
Þengill kemur að
1099. Þengill ÞH 114 ex Kópur ÞH 114. Ljósmynd Pétur Jónasson. Þengill ÞH 114 kemur hér til hafnar á Húsavík um árið, róið með línu og afli góður. Úddi í brúnni og Stjáni bróðir hans fram á. Þengill ÞH 114 var smíðaður á Akureyri árið 1970 fyrir Gest Halldórsson á Húsavík sem nefndi bátinn Kóp … Halda áfram að lesa Þengill kemur að