Fram

IMO 9370018. Fram. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Norska skemmtiferðaskipið Fram kom til Húsavíkur gær og lét síðan aftur úr höfn nú síðdegis. Fram, sem flokkast leiðangursskip, er gert út af fyrirtækinu Hurtigruten og er með heimahöfn í Tromsö. Skipið heitir eftir skipi landkönnuðanna norsku Roald Amundsen og Fridtjof Nansen. Fram var smíðað í Ítalíu árið … Halda áfram að lesa Fram