Kristbjörg og kappróðrasveitin

Kappróðrarsveit Kristbjargar og Kristbjargar II á Sjómannadaginn 1977. Ljósmynd Pétur Jónasson. Á þessum myndum úr myndasafni Péturs Jónassonar ljósmyndara gefur að líta Kristbjörgu ÞH 44 á Sjómannadaginn 1977. Henni fylgja myndir af kappróðrasveit að ég tel, og er um sameiginlega sveit af bátum Korra hf, Kristbjörgu ÞH 44 og Kristbjörgu II ÞH 244. Auk þes … Halda áfram að lesa Kristbjörg og kappróðrasveitin

Álsey á Þórshöfn

3000. Álsey VE 2 ex Hardhaus H-120-AV. Ljósmynd Valdimar Halldórsson 2022. Álsey VE 2, skip Ísfélags Vestmannaeyja, kom með makrílfarm til Þórshafnar á Langanesi í gærmorgun. Álsey VE 2 hét áður Hardhaus H-120-AV en Ísfélag Vestmannaeyja hf. keypti það frá Noregi og kom það til landsins í febrúar sl. Skipið sem smíðað var árið 2003 … Halda áfram að lesa Álsey á Þórshöfn