Bátar við bryggju á Húsavík Ljósmynd Pétur Jónasson. Á þessari mynd frá því um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar má m.a sjá síldarbáta við bryggju á Húsavík. Álít að myndin sé tekin ca. 1965. Þetta eru Akurey RE 6, Helgi Flóventsson ÞH 77 og Sigurður Bjarnason EA 450. Aftan við þá er Eldborg GK 13 … Halda áfram að lesa Bátar við bryggju á Húsavík