Höfrungur ÞH 22

5440. Höfrungur ÞH 22 ex Höfrungur EA 303. Ljósmynd Pétur Jónasson. Jóhannes Straumland siglir hér Höfrungi ÞH 22 um höfnina á Húsavík og Pétur Jónasson myndar bátinn sem keyptur var til Húsavíkur árið 1974. Höfrungur var upphaflega EA 303 og smíðaður árið 1972 af Baldri Halldórssyni skipasmið á Hlíðarenda við Akureyri. Árið 1982 fékk báturinn … Halda áfram að lesa Höfrungur ÞH 22