Laxá í heimahöfn á Húsavík

Flutningaskipið Laxá í heimahöfn á Húsavík vorið 1975. Á þessari mynd má sjá flutningaskipið Laxá í fyrsta skipti í heimahöfn á Húsavík vorið 1975. Ekki er nafn ljósmyndara kunnungt en myndin kom úr safni Péturs Jónassonar ljósmyndara á Húsavík. Sigurður Pétur Björnsson fréttaritari Morgunblaðsins reit eftirfaranadi frétt sem birtist í blaðinu þann 20 maí 1975: … Halda áfram að lesa Laxá í heimahöfn á Húsavík