Sighvatur GK á útleið frá Grindavík

1416. Sighvatur GK 57 ex Sævík GK 257. Ljósmynd Jón Steinar 2022. Línubáturinn Sighvatur GK 57 lá fyrir dróna Jóns Steinars í kvöld þegar hann lagði upp í veiðiferð frá Grindavík. Hann kom í land í morgun til löndunar. Aflinn var um 240 kör sem gerir tæp 80 tonn. Uppistaða aflans var keila, eða rúm 160 … Halda áfram að lesa Sighvatur GK á útleið frá Grindavík