
Skíði BA 666 hefur alla tíð heitið þessu nafni en fyrstu 23 árin var hann EA 666. Smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 1986.
Heimahöfn hans Akureyri til ársins 2009 en það ár fær hann Patreksfjörð sem heimahöfn og gerður út af AK47 útgerð ehf. í Vesturbyggð.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution
