
Á þessum myndum má sjá grásleppubátinn Björn EA 220 koma til hafnar á Kópaskeri í dag.
Björn EA 220 er gerður út af Heimsskautasporti ehf. í Grímsey en hann var smíðaðu hjá Trefjum árið 2005.
Björn EA 220 er af gerðinni Cleópatra 38 og er 11,62 metrar að lengd, 3,74 metrar á breidd og mælist 11,49 brl./14,47 BT að stærð.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution