
Hér koma myndir frá loðnulöndun úr Keflvíkingi KE 100 í Grindavík árið 1973, að ég tel. Myndirnar voru teknar í sama skipti og myndirnar af nótaviðgerðinni sem birtust um daginn.
Myndirnar tók Gunnar Hallgrímsson frá Sultum í Kelduhverfi en hann var skipverji á Keflvíkingi.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution
Sæll Hafþór.Það er alltaf gaman að sjá myndir af þessu góða og snyrtilega skipi.
Líkar viðLíkar við