Óli á Stað GK 99 í innsiglingunni til Grindavíkur

2842. Óli á Stað GK 99. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Þessar glæsilegu myndir tók Jón Steinar í gærkveldi þegar línubáturinn Óli á Stað GK 99 kom að landi í Grindavík. Það var þungur sjór með sunnanbáru og þegar að vindur fór að blása að norðan á móti bárunni þá ýfist sjórinn og brimar, þó svo … Halda áfram að lesa Óli á Stað GK 99 í innsiglingunni til Grindavíkur

Trausti ÍS 300

1170. Trausti ÍS 300. Ljósmynd Sigurður Jóhannesson. Á þessum myndum Sigurðar Jóhannessonar er Tausti ÍS 300 en myndirnar voru teknar árið 1972. Trausti ÍS 300 frá Suðureyri við Súgandafjörð var smíðaður í Stálvík árið 1971. Hann hafði smíðanúmer 16 hjá Stálvík og var smíðaður eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar Í Morgunblaðinu þann 20. júní 1971 … Halda áfram að lesa Trausti ÍS 300

Vésteinn GK 88 kemur að

2908. Vésteinn GK 88. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Jón Steinar tók þessar myndir í gærkveldi þegar línubáturinn Vésteinn GK 88, sem Einhamar Seafood ehf, gerir út, kom að landi í Grindavík. 2908. Vésteinn GK 88. Ljósmynd Jón Steinar 2019. "Það var aðeins farið að anda að norðan á móti sunnanbárunni í gærkveldi þegar að Vésteinn … Halda áfram að lesa Vésteinn GK 88 kemur að