Ólafur Friðbertsson ÍS 34

256. Ólafur Friðbertsson ÍS 34. Ljósmynd Sigurður Jóhannesson. Ólafur Friðbertsson ÍS 34 siglir hér inn Súgandafjörðinn til hafnar á Suðureyri. Ólafur Friðbertsson ÍS 34 var smíðaður Flekkefjord í Noregi 1964 fyrir Súgfirðinga og sagði svo frá komu hans í Vesturlandi 28. apríl 1964: Á sumardaginn fyrsta kom nýr vélbátur til Súgandafjarðar, Ólafur Friðbertsson ÍS 34. … Halda áfram að lesa Ólafur Friðbertsson ÍS 34

Mark ROS 777 fyrir utan Grindavík í gær

Mark ROS 777. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019. Þýski togarinn Mark kom upp undir Grindavík í gær, hverra erinda veit ég ekki en Elvar Jósefsson tók þessar myndir. Skipið var smíðað í Tersan skipasmíðastöðinni í Tyrklandi og afhent eigandanum, Parlevliet & Van der Plas group í júní 2015. Heimahöfn þess er í Rostock Mark ROS 777. … Halda áfram að lesa Mark ROS 777 fyrir utan Grindavík í gær

Heiðrún ÍS 4 við síldarlöndun á Siglufirði

87. Heiðrún ÍS 4 ex Hafborg MB 76. Ljósmynd Hannes Baldvinsson Siglufirði. Heiðrún ÍS 4 er hér á mynd Hannesar Baldvinssonar að landa síld á Siglufirði. Báturinn hét upphaflega Hafborg MB 76, hann var smíðaður í Skipasmíðastöð KEA og sjósettur 6. maí árið 1944. Hafborg MB 76 var skráð 92 brl. að stærð búið 240 … Halda áfram að lesa Heiðrún ÍS 4 við síldarlöndun á Siglufirði