Sóley Sigurjóns nýkominn úr slipp

2262. Sóley Sigurjóns GK 200 ex Sólbakur RE 207. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019. Sóley Sigurjóns GK 200 hefur verið í skveringu í Reykjavík að undanförnu en kom til Njarðvíkur sl. miðvikudag þar sem verið er að útbúa hana til veiða. Togarinn hét upphaflega Júlíus Havsteen ÞH 1 á íslenskri skipaskrá en er í dag í … Halda áfram að lesa Sóley Sigurjóns nýkominn úr slipp

Stafnes KE 130

235. Stafnes KE 130 ex Ásþór RE 395. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Stafnes KE 130 var einn þeirra báta sem stunduðu síldveiðar inn á fjörðum austanlands á níunda áratugnum og hér lónar báturinn inn á einhverjum firðinum. Þessi bátur bar bara tvö nöfn á þeim árum sem hann var í Íslenska fiskiskipaflotanum. Hann var smíðaður í … Halda áfram að lesa Stafnes KE 130

Þór HF 4

2549. Þór HF 4 ex Karelia. Ljósmynd Þór Jónsson. Frystitogarinn Þór HF 4 á toginu en myndina tók nafni hans Jónsson á Djúpavogi. Stálskip hf. í Hafnarfirði keypti rússneska frystitogaranum Karelia af dótturfélagi Royal Greenland árið 2002. Skipið var byggt í Ørskov Christensens Staalskibsværft A/S í Danmörku árið 1998 og er 1.000 brúttólestir eða 1.500 … Halda áfram að lesa Þór HF 4