Dínó HU 70

2387. Dínó HU 70. ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004.

Hér línubáturinn Dínó HU 70 að koma að landi á Húsavík úr línuróðri vorið 2004.

Hilmar Guðmundsson hafði keypt hann frá Hvammstanga haustið áður og einhverjum vikum eftir að þessi mynd var tekin fékk báturinn nafnið Katrín ÞH 5.

Dínó HU 70 var smíðaður árið 1999 í bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði og er af gerðinni Cleopatra 28.

Báturinn heitir Dalborg EA 317 í dag og er í eigu Bræðrastígs ehf. í Dalvíkurbyggð. Heimahöfnin er Árskógssandur. Búið er að lengja hann og telst hann vera Cleopatra 31L í dag.

Eftir að báturinn var seldur frá Húsavík hefur hann heitið Katrín HF 50, Katrín SH 41, Siglunes SH 22, Kristín KÓ 251, Bjargey ÞH 238, Tumi EA 84 og loks Dalborg EA 317.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s