Geir ÞH 150 með ágæta netavertíð í Breiðafirði

2408. Geir ÞH 150. Ljósmynd Guðmundur St. Valdimarsson 2019.

Geir ÞH 150 er kominn heim til Þórshafnar eftir netavertíð í Breiðafirði en róið var frá Grundarfirði eins og undanfarnar vertíðir.

Á Fésbókasíðu Geirs ÞH 150 segir að vertíðin hafi verið ágæt. Vindasamur febrúar gaf þeim 220 tonn í 19 róðrum en nokkrir blíðudagar í mars skiluðu 290 tonnum í 12 róðrum. Samtals 510 tonn í 31 róðri.

Netin dregin á Geir ÞH 150 á Breiðafirði í síðustu viku. Ljósmynd Guðmundur St. Valdimarsson.

Guðmundur St. Valdimarsson bátsmaður hjá LHG tók þessa myndir af Geir ÞH 150 draga netin á Breiðafirði í síðustu viku.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s