Geir ÞH 150 með ágæta netavertíð í Breiðafirði

2408. Geir ÞH 150. Ljósmynd Guðmundur St. Valdimarsson 2019. Geir ÞH 150 er kominn heim til Þórshafnar eftir netavertíð í Breiðafirði en róið var frá Grundarfirði eins og undanfarnar vertíðir. Á Fésbókasíðu Geirs ÞH 150 segir að vertíðin hafi verið ágæt. Vindasamur febrúar gaf þeim 220 tonn í 19 róðrum en nokkrir blíðudagar í mars … Halda áfram að lesa Geir ÞH 150 með ágæta netavertíð í Breiðafirði

Björg EA 7 á toginu við Eldeyjarboða

2894. Björg EA 7. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Hólmgeir Austfjörð skipverji á Ottó N Þorlákssyni VE 5 tók þessa mynd í gær af Samherjatogaranum Björgu EA 7 á miðunum við Eldeyjarboða. Björg EA 7 kom til heimahafnar á Akureyri um hádegisbil þann 31. október 2017. Hún var fjórða og síðust í röð systurskipa sem  smíðuð  voru … Halda áfram að lesa Björg EA 7 á toginu við Eldeyjarboða

Arnfirðingur RE 212

11. Arnfirðingur RE 212 . Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Arnfirðingur RE 212 var smíðaður í Bolsönes Verft, Molde í Noregi árið 1963 fyrir Arnarvík h/f. Arnfirðingur RE 212 var 30,50 metrar á lengd, 6,87 á breidd og 3,50 metrar á dýpt. Vélin er Lister Blackstone, 660 hestöfl. Hann var lengdur árið 1966 og yfirbyggður 1977. Vísir … Halda áfram að lesa Arnfirðingur RE 212