Ingmundson að draga netin við Lofoten

Ingmundson. Ljósmynd Svafar Gestson 2019.

Svafar Gestsson tók þessa mynd af netabátnum Ingmundsson draga netin í blíðskaparveðri í morgun.

Fjöldi báta var út af suðurströnd Lofoten, þar sem eru gjöful fiskimið á vetrarvertíðinni.

Um Ingmundson er það að segja að hann er 10 metra langur og 4 metra breiður.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd