Sigurður VE 15 á útleið

2883. Sigurður VE 15. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Sigurður VE 15 lét úr höfn í Vestmannaeyjum undir kvöld og náði Hólmgeir Austfjörð þessum myndum af honum. Íslensku kolmunnaveiðiskipin hafa verið að veiðum á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi og því löng sigling framundan hjá þeim á Sigurði. 2883. Sigurður VE 15. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. … Halda áfram að lesa Sigurður VE 15 á útleið