Reykjaborg RE 25

2325. Reykjaborg RE 25. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003.

Þessar myndir voru teknar 30. ágúst 2003 af Reykjaborg RE 25 koma til hafnar í Reykjavík.

Ekki var hún þó að koma úr róðri því allnokkur hópur manna var þarna um borð. Og báturinn nýmálaður og fínn og Bugtin handan við hornið.

2325. Reykjaborg RE 25. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003.

Reykjaborg RE 25 var smíðuð á Ísafirði 1998, og lengd 2001. Síðar seld til Keflavíkur þar sem hún varð KE 6. Fékk síðar nafnið Geir KE 6.

Því næst fékk báturinn nafnið Arnþór GK 20 og var í eigu Nesfisks í Garði.

Agustson ehf. í Stykkishólmi keypti Arnþór GK 20 sumarið 2017 og fékk hann nafnið Leynir SH 120.

Leynir SH 120 er 21,88 metrar að lengd og mælist 72 brl./107 BT að stærð.

2325. Reykjaborg RE 25. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s