1100. Strákur SK 126 ex Strákur ÍS 26. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2007. Dragnótabáturinn Strákur SK 126 kemur hér að landi á Húsavík þann 4. september árið 2007. Hann hafði verið að veiðum í Öxarfirði og kom til löndunar á Húsavík. Strákur SK 126 var í eigu Litlamúla ehf. Strákur SK 126 hét upphaflega Siglunes SH … Halda áfram að lesa Strákur SK 126
Month: desember 2018
Helga María AK 16
Helga María AK 16 ex Haraldur Kristjánsson HF 2. Ljósmynd Óskar Franz 2018. Skuttogari HB Granda, Helga María AK 16, kemur hér til hafnar í Reykjavík í sumar og tók Óskar Franz þessa mynd af henni. Helga María var smíðuð árið 1988 í Flekkefjord í Noregi. Hún var smíðuð fyrir Sjólastöðina í Hafnarfirði hét upphaflega Haraldur Kristjánsson … Halda áfram að lesa Helga María AK 16
Hópsnes GK 77
2318. Hópsnes GK 77. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Stakkavík ehf í Grindavík hefur átt nokkra smábáta frá Mótun ehf. sem hafa nafnið Hópsnes GK 77. Sá sem er hér fyrir ofan var smíðaður 1999. Gáski 900d og mældist 6 brl. að stærð. Seldur austur á Neskaupstað 2003 þar sem hann fékk nafnið Sær NK 8. 2014 … Halda áfram að lesa Hópsnes GK 77
FISK Seafood kaupir Vörð og Áskel
2740. Vörður EA 748. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Fisk Seafood ehf. gekk í dag frá kaupum Verði EA 748 og Áskeli EA 749 af Gjögri hf. á Grenivík. Einnig keypti Fisk Seafood tæplega 660 tonn af aflaheimildum Gjögurs. Verðmæti viðskiptanna miðað við núverandi gengisskráningu eru tæpir 1,7 milljarðar króna. Mbl.is greinir frá þessu. Eftir kaupin … Halda áfram að lesa FISK Seafood kaupir Vörð og Áskel
Júlíus Havsteen ÞH 1
2262. Júlíus Havsteen ÞH ex Quaasiut II. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1996. Júlíus Havsteen ÞH 1 kom til heimahafnar á Húsavík í lok janúar 1996 en skipið hafði verið keypt frá Grænlandi. Samið var um kaupin á togaranum sem keyptur var frá Grænlandi um mitt ár 1995 og birtist eftirfarandi frétt í Morgunblaðinu þann 15. júlí … Halda áfram að lesa Júlíus Havsteen ÞH 1
Wilson Mersin
Wilson Mersin ex Ramnes. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Wilson Mersin kom til Húsavíkur snemma í morgun með hráefnisfarm til PCC á Bakka. Wilson Mersin var smíðað árið 1981 og er 107 metra langt og 15 metra breitt. Mælist 3,937 GT að stærð. Skipið siglir undir fána Kýpur með heimahöfn í Limassol. Eins og áður segir … Halda áfram að lesa Wilson Mersin
Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11
103. Hrafn Sveinbjarnarsonn III GK 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11 kemur hér að landi í Grindavík um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Báturinn var smíðaður í Uksteinvik í Noregi árið 1963 hjá skipasmíðastöðinni M. Kleven Mek. Verksted AS.í Ulsteinvík. Þorbjörn h/f í Grindavík lét smíða skipið og átti það alla tíð … Halda áfram að lesa Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11
Sandvík EA 200
2274. Sandvík EA 200 ex Sandvík SH 4. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2013. Sandvík EA 200 var gerð út um nokkurra ára bil frá Hauganesi en hún var í eigu sömu aðila og eiga Níels Jónsson EA 106. Sandvík SK 188 var smíðuð á Ísafirði 1996 hjá Skipasmíða-stöðinni hf. fyrir útgerðarfyrirtækið Tind ehf. á Sauðárkróki. Árið … Halda áfram að lesa Sandvík EA 200
Sighvatur GK 57 dregur netin
975. Sighvatur GK 57 ex Bjartur. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Sighvatur GK 57 er hér að draga netin á Breiðafirði á vetrarvertíð. 1982 eða 3 Þarna er hann óbreyttur að öðru leyti en því að búið var að yfirbyggja bátinn. Sighvatur fór í niðurrif til Belgíu í haust. Með því að smella á myndina er hægt … Halda áfram að lesa Sighvatur GK 57 dregur netin
Þorleifur EA 88
1434. Þorleifur EA 88 ex Hringur GK 18. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Þorleifur EA 88 er á þessum myndum á dragnótarveiðum á Skjálfanda í septembermánuði árið 2009. Um Þorleif EA 88 skrifaði ég á gömlu síðuna mína árið 2006: Þorleifur EA 88 mælist 73 brl. að stærð eða 77 bt. Upphaflega var þessi bátur miklu … Halda áfram að lesa Þorleifur EA 88









