Bjössi Sör í slipp

1417. Bjössi Sör ex Breiðdælingur SU 62. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Tók þessa mynd í kvöld af hvalaskoðunarbátnum Bjössa Sör prýddum jólaljósum í slippnum á Húsavík Bjössi Sör hefur verið í vélarskiptum undanfarið en hann var ekki í notkun á síðustu hvalaskoðunarvertíð Norðursiglingar. Á bak við hann í dráttarbrautinni er skonnortan Haukur. Með því að … Halda áfram að lesa Bjössi Sör í slipp

Stefán Rögnvaldsson EA 345

616. Stefán Rögnvaldsson EA 345 ex Egil BA 468. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Stefán Rögnvaldsson EA 345 var  68 brl. að stærð og hét upphaflega Jón Guðmundsson KE 4, hann hét síðan, Ísleifur ÁR, Askur,ÁR, Guðbjörg ST, Laufey ÍS, Dagur SI og Egill BA. Stefán Rögnvaldsson hf. keypti hann frá Patreksfirði 1987. Báturinn var smíðaður í Þýskalandi … Halda áfram að lesa Stefán Rögnvaldsson EA 345