Börkur NK 122

2865. Börkur NK 122 ex Malene S. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2018. Börkur NK 122 sést hér á loðnumiðunm á síðsut vertíð en myndina tók Þorsteinn Eyfjörð skipverji á Hákoni EA 148. Börkur NK 122 hét áður Malene S frá Noregi og var keyptur hingað til lands í febrúar árið 2014. Á heimasíðu Síldarvinnslunnar segir … Halda áfram að lesa Börkur NK 122