Helga María AK 16 ex Haraldur Kristjánsson HF 2. Ljósmynd Óskar Franz 2018. Skuttogari HB Granda, Helga María AK 16, kemur hér til hafnar í Reykjavík í sumar og tók Óskar Franz þessa mynd af henni. Helga María var smíðuð árið 1988 í Flekkefjord í Noregi. Hún var smíðuð fyrir Sjólastöðina í Hafnarfirði hét upphaflega Haraldur Kristjánsson … Halda áfram að lesa Helga María AK 16
Day: 28. desember, 2018
Hópsnes GK 77
2318. Hópsnes GK 77. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Stakkavík ehf í Grindavík hefur átt nokkra smábáta frá Mótun ehf. sem hafa nafnið Hópsnes GK 77. Sá sem er hér fyrir ofan var smíðaður 1999. Gáski 900d og mældist 6 brl. að stærð. Seldur austur á Neskaupstað 2003 þar sem hann fékk nafnið Sær NK 8. 2014 … Halda áfram að lesa Hópsnes GK 77
FISK Seafood kaupir Vörð og Áskel
2740. Vörður EA 748. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Fisk Seafood ehf. gekk í dag frá kaupum Verði EA 748 og Áskeli EA 749 af Gjögri hf. á Grenivík. Einnig keypti Fisk Seafood tæplega 660 tonn af aflaheimildum Gjögurs. Verðmæti viðskiptanna miðað við núverandi gengisskráningu eru tæpir 1,7 milljarðar króna. Mbl.is greinir frá þessu. Eftir kaupin … Halda áfram að lesa FISK Seafood kaupir Vörð og Áskel