Ljósafell SU 70

1277. Ljósafell SU 7o. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017. Togarinn Ljósafell SU 70 frá Fáskrúðsfirði er hér að toga inn á Eyjafirði haustið 2017 en þá var hann í togararalli fyrir Hafró. Ljósafell SU 70 var smíðað 1973 í Japan en fór í umtalsverðar breytingar og endurbætur í Póllandi 1989 og aftur 2007. Skipið er 55,9 m … Halda áfram að lesa Ljósafell SU 70

Sighvatur GK 57 á leið í róður

975. Sighvatur GK 57 ex Bjartur. Ljósmynd Jón Steinar 2016. Jón Steinar tók þessa mynd af Sighvati GK 57 þann 31. mars 2016 þegar að hann var að fara út frá Grindavík í suðaustan 25 metrum. Flott mynd af þessum gamla, einum 18 bræðra og systra, sem smíðaðir voru fyrir Íslendinga í Boizenburg á árunum … Halda áfram að lesa Sighvatur GK 57 á leið í róður