Amber Sky við Bökugarðinn

Amber Sky. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Flutningaskipið Amber Sky kom til Húsavíkur um miðjan dag í gær og lagðist að Bökugarðinum. Þar er verið að skipa upp hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka en myndina tók ég í dag. Amber Sky er skráð á Antigua og Barbudo. Smíðað árið 2005 og er 3.870 GT að strð. … Halda áfram að lesa Amber Sky við Bökugarðinn

Jólalegt við Húsavíkurhöfn

Húsavík að kveldi 5. desember. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Það var jólalegt um að litast við Húsavíkurhöfn í vikunni þegar seríurnar voru komnar upp á bátum Gentle Giants þar sem þeir liggja við flotbryggju. Við Húsavíkurhöfn að kveldi 5. desember 2018. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær … Halda áfram að lesa Jólalegt við Húsavíkurhöfn