Vilhelm Þorsteinsson EA 11

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 liggur nú við bryggju á Akureyri með jólaseríuna uppi. Það var vel við hæfi að taka myndir af þessu mikla aflaskipi ljósum prýtt því þetta eru síðustu jól hans í íslenska fiskisskipaflotanum. Eins og kunnugt er hefur skipið verið selt til Rússlands … Halda áfram að lesa Vilhelm Þorsteinsson EA 11

Þorsteinn Gíslason GK 2

288. Þorsteinn Gíslason GK 2 ex Þorsteinn Gíslason KE 31. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Þorsteinn Gíslason GK 2 var smíðaður í Þýskalandi 1959 og var 76 brl. að stærð búinn 400 hestafla MWM aðalvél. Báturinn hét upphaflega Árni Geir KE 31 en árið 1970 fékk hann nafnið Þorsteinn Gíslason KE 31. 1975 fékk hann GK … Halda áfram að lesa Þorsteinn Gíslason GK 2