Dagfari ÞH 70 á síldveiðum

1037. Dagfari ÞH 70. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Á þessari mynd sem er úr safni Hreiðars Olgeirssonar er síldarskipið Dagfari ÞH 70 að háfa síld úr nótinni. Hreiðar var skipverji á Dagfara sem var í eigu bræðranna Stefáns og Þórs Péturssona en skipstjóri var Sigurður Sigurðsson. Dagfari ÞH 70 var smíðaður 1967 í Boizenburg í Þýskalandi fyrir … Halda áfram að lesa Dagfari ÞH 70 á síldveiðum