Bliki EA 12

162. Bliki EA 12 ex Hringur GK 18. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Bliki EA 12 er hér á netaveiðum úti fyrir Norðurlandi snemma á níunda áratug síðustu aldar. Bliki EA 12 hét upphaflega Ólafur Tryggvason SF 60 og var smíðaður í Noregi 1960 fyrir Tryggva Sigjónsson h/f  á Hornafirði. 1976 er báturinn seldur til Hafnarfjarðar þar sem hann fær … Halda áfram að lesa Bliki EA 12

Ný Cleopatra til Þrándheims

Vigrunn TR-4-F. Ljósmynd Trefjar.is 2018. Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til Frøya sem er eyja rétt fyrir utan Þrándheim í Noregi. Kaupendur bátsins eru bræðurnir Andre og Karl Vikan sem jafnframt verða skipverjar á bátnum. Báturinn, sem hefur hlotið nafnið Vigrunn, mælist 11 brúttótonn að stærð. Vigrunn er af … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra til Þrándheims