Torita M-123-A

LHAH. Torita M-123-A ex Torita 1. Ljósmynd Jón Steinar. Torita M-123-A heitir þessi þessi línuveiðari sem Jón Steinar myndaði við komu til Grindavíkur fyrir einhverjum misserum síðan. Torita hét upphaflega Geir og var smíðaður 1978 í Fiskarstrand í Noregi. Hann er 39 metra langur, 7 metra breiður og mælist 377 GT að stærð. Fyrri nöfn … Halda áfram að lesa Torita M-123-A

Albert GK 31

1046. Albert Gk 31 ex Birtingur NK 119. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1982. Albert GK 31 var mikið aflaskip og hér er hann á vetrarvertíðinni 1982. Hreiðar Olgeirsson tók myndina en þá var Kristbjörg ÞH 44 að róa frá Þorlákshöfn. Báturinn hét upphaflega Birtingur NK 119 og smíðaður í Flekkefjord Slipp & Maskinfabrik Verksted A/S í … Halda áfram að lesa Albert GK 31

Víðir Trausti EA 517

1178. Víðir Trausti EA 517 ex Víðir Trausti SU 517. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Víðir Trausti EA 517 er hér á siglingu á Eyjafirði um árið eftir breytingar í Slippstöðinni. Þær fólust m.a í brúarskiptum auk þess sem byggt var yfir hann að framan. Áður var búið að lengja bátinn sem smíðaður var á Seyðisfirði 1971. Það … Halda áfram að lesa Víðir Trausti EA 517